flóra menningarhús í Sigurhæðum er einstakur staður í gróðurkvos miðbæjar Akureyrar

viðburðir - verslun - vinnustofur

 

opið alla daga 9—15

12. maí - 12. nóvember 2024

flóra vinnur að listsköpun og menningarstarfi með viðburðum, sérverkefnum, vinnustofum, sýningum og miðlun á verkum, hugmyndum og vörum eftir listamenn, hönnuði, bændur og aðra aðila í frumsköpun - húsið Sigurhæðir er stærsta verkefni staðarins og við erum í því - flóra gerir líka menningarverkefnið pastel ritröð

komið í heimsókn

Sigurhæðir
Eyrarlandsvegur 3
600 Akureyri

Opnunartímar
alla daga

12. maí - 12. nóv 2024
kl 9 – 15

Hafa samband
(354) 661 0207
flora.akureyri@gmail.com

instagram: floraakureyri

fb: flora.akureyri

 
 
 

  • Stofnandi og framkvæmdastjóri

    Kristín er félags og sagnfræðingur frá Akureyri.

 

Fólkið í Sigurhæðum

Kristín Þóra stofnaði Flóru árið 2011, er sagnfræðingur, staðarhaldari og listrænn stjórnandi í Menningarhúsi í Sigurhæðum. Hún er líka með eigin vinnustofu í húsinu þar sem hún hlúir að hræringum samtímans í tíma og rúmi hugmynda, texta og textíls.

 

  • Menningarmál

    Hlynur er myndlistamaður og safnstjóri Listasafnsins á Akureyri.